#

Fimmti riddarinn

Skoða fulla færslu

Titill: Fimmti riddarinnFimmti riddarinn
Höfundur: Patterson, James
URI: http://hdl.handle.net/10802/34908
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2024
Efnisorð: Rafbækur; Bandarískar bókmenntir; Þýðingar úr ensku; Skáldsögur
ISBN: 9788728542026
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016248754106886
Útdráttur: Í fimmtu bókinni um Kvennamorðklúbbinn leitar Lindsay Boxer að hættulegasta morðingjanum til þessa, sannkölluðum engli dauðans. Nýr meðlimur Kvennamorðklúbbsins, lögfræðingurinn Yuki Castellano, gengur til liðs við Lindsay Boxer til að rannsaka röð dularfullra dauðdaga sem eiga sér stað meðal sjúklinga á sjúkrahúsi. Á sama tíma standa stjórnendur spítalans í hörðu dómsmáli vegna læknamistaka og eru því síður en svo samvinnuþýð. En Lindsay og Yuki eru sannfærðar um að morðinginn sé einn af starfsfólkinu og þær leggja allt í sölurnar til að komast að hinu sanna, enda er mikið í húfi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788728542026.epub 690.1Kb EPUB Aðgangur lokaður epub
9788728542026.jpg 7.691Mb JPEG image Aðgangur lokaður Kápa

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta