Titill:
|
Ágrip sögu fingrafara- og tæknirannsókna á ÍslandiÁgrip sögu fingrafara- og tæknirannsókna á Íslandi |
Höfundur:
|
Sævar Þ. Jóhannesson 1938
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/34901
|
Útgefandi:
|
SAGA Egmont
|
Útgáfa:
|
2020 |
Ritröð:
|
Norræn sakamál ; |
Efnisorð:
|
Rafbækur; Lögreglurannsóknir; Afbrotafræði; Ísland
|
ISBN:
|
9788726523164 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991012030589706886
|
Útdráttur:
|
Greining fingrafara hefur lengi verið mikilvæg við rannsóknir á sakamálum. Hér á eftir er samantekt um sögu fingrafararannsókna frá upphafi og sagt frá þeim íslensku rannsóknarlögreglumönnum sem hófu skráningu og úrvinnslu fingrafara við rannsóknir sakamála hérlendis. Þá er líka lýst í stuttu máli þróun tæknirannsókna hjá lögreglunni hér á landi. |