Titill:
|
The strange case of Dr Jekyll and Mr HydeThe strange case of Dr Jekyll and Mr Hyde |
Höfundur:
|
Stevenson, Robert Louis, 1850-1894
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/34856
|
Útgefandi:
|
Lestu (forlag)
|
Útgáfa:
|
2018 |
Efnisorð:
|
Skoskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
|
Tungumál:
|
Enska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991011838809706886
|
Athugasemdir:
|
Title from eBook information screen.. |
Útdráttur:
|
Nóvellan (The) Strange Case of Dr. Jekyll and Mr. Hyde eftir Robert Louis Stevenson kom fyrst út árið 1886. Var hún þriðja útgefna skáldsaga hins skoska rithöfundar sem áður hafði sent frá sér skáldsögurnar Treasure Island (Gulleyjan) og Pince Otto. Varð sagan eins og hinar fyrri strax gríðarlega vinsæl og hafa þær vinsældir á margan hátt haldist síðan. Stevenson lætur Gabriel John Utterson lögfræðing segja söguna, en hún fjallar fyrst og fremst um tvo gjörólíka menn sem virðast á einhvern óskiljanlegan hátt deila kjörum þ.e. gæðamaðurinn Henry Jekyll læknir annars vegar og hinn illi Edward Hyde hinsvegar. Á sögumaður erfitt með að skilja samband þessara tveggja manna en svo skýrast þau tengsl er líður á söguna. |