Titill:
|
Anne of AvonleaAnne of Avonlea |
Höfundur:
|
Montgomery, L. M. (Lucy Maud), 1874-1942
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/34850
|
Útgefandi:
|
Lestu (forlag)
|
Útgáfa:
|
2018 |
Efnisorð:
|
Barnabókmenntir (skáldverk); Skáldsögur; Kanadískar bókmenntir; Rafbækur
|
Tungumál:
|
Enska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991011850569706886
|
Athugasemdir:
|
Title from eBook information screen.. |
Útdráttur:
|
Anne of Avonlea eftir kanadíska rithöfundinn L. M. Montgomery er önnur skáldsagan í röðinni um Anne Shirley. Nokkur ár eru nú liðin síðan Anne kom til Avonlea sem ellefu ára munaðarlaus stelpuhnáta. Á þessum árum hefur hún unnið sér sess í hjörtum þorpsbúa, og einnig orðspor fyrir að koma sér í vandræði. Nú er Anne orðin sextán ára og farin að kenna við barnaskóla þorpsins. Sem fyrri daginn er engin lognmolla í kringum þessa rauðhærðu og skapmiklu stúlku. Það fjölgar um tvo á Green Gables-heimilinu, Anne hittir konu sem hún lítur mjög upp til, og Gilbert Blythe heldur áfram að valda henni heilabrotum, svo eitthvað sé nefnt. |