#

Mr Standfast

Skoða fulla færslu

Titill: Mr StandfastMr Standfast
Höfundur: Buchan, John, 1875-1940
URI: http://hdl.handle.net/10802/34839
Útgefandi: Lestu (forlag)
Útgáfa: 2018
Efnisorð: Rafbækur; Skáldsögur; Skoskar bókmenntir
Tungumál: Enska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011851149706886
Athugasemdir: Title from eBook information screen..
Útdráttur: Mr. Standfast er þriðja skáldsagan Buchans þar sem ævintýramaðurinn Richard Hannay er í aðalhlutverki, en áður komu sögunar The Thirty-Nine Steps og Greenmantle. Kom hún fyrst út árið 1919 og gerist á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Titillinn vísar í rit John Bunyans Pilgrim's Progress en auk þess kemur sú saga víða við í bókinni sjálfri. Hannay notar hana t.a.m. sem lykilbók til að ráða dulmál. Í sögunni er Hannay kallaður heim frá vesturvígstöðunum til að taka þátt í leynilegri ráðagerð um að hafa uppi á stórhættulegum njósnara Þjóðverja sem er á Bretlandi. Eitt leiðir af öðru og leikurinn berst alla leið í svissnesku Alpana. En það er um að gera að lesa bókina og sjá hvernig þetta fer allt saman. Þetta er spennandi saga sem allt áhugafólk um njósnasögur ætti að hafa gaman að.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
cover.jpg 231.4Kb JPEG image Aðgangur lokaður Kápa
Mr Standfast - John Buchan.epub 338.4Kb EPUB Aðgangur lokaður epub
Mr Standfast - John Buchan.mobi 677.8Kb MOBI Aðgangur lokaður mobi
mr-standfast--john-buchan.pdf 1.829Mb PDF Aðgangur lokaður PDF

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta