Titill:
|
NágrannafjölskyldurnarNágrannafjölskyldurnar |
Höfundur:
|
Andersen, H. C., 1805-1875
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/34830
|
Útgefandi:
|
SAGA Egmont
|
Útgáfa:
|
2019 |
Ritröð:
|
Hans Christian Andersen's Stories ; |
Efnisorð:
|
Ævintýri; Danskar bókmenntir; Þýðingar úr dönsku; Barnabókmenntir (skáldverk); Rafbækur
|
ISBN:
|
9788726237580 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991012010769706886
|
Útdráttur:
|
Við þorpstjörnina er margskonar menningu að finna. Þar eru endur á sundi, rósir blómstra á runna og gráspörvafjölskylda býr um sig í svöluhreiðri. Allar hafa þessar verur lífsanda í brjóstum sér og upplifa heiminn og veröldina á mismunandi hátt. Rósunum þykir allt gott og fagurt, þær gleðjast yfir öllu í umhverfinu og taka ævintýrum lífsins fagnandi. Gráspörvamamma lætur sér aftur á móti fátt um fegurðina finnast, telur hana hjómið eitt og rétt til þess fallin að gogga í hana. Margt átti eftir að koma fyrir á ævi þessara grannfjölskyldna áður en yfir lauk, og örlögin að tvinna saman þræði þeirra á ýmsa og ólíka vegu. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. |