#

Hún amma

Skoða fulla færslu

Titill: Hún ammaHún amma
Höfundur: Andersen, H. C., 1805-1875
URI: http://hdl.handle.net/10802/34792
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2020
Efnisorð: Danskar bókmenntir; Þýðingar úr dönsku; Barnabókmenntir (skáldverk); Ævintýri; Rafbækur
ISBN: 9788726237498
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012065849706886
Útdráttur: Hún amma er orðin gömul, en þó er hún bæði falleg og vitur. Engin segir sögur eins og hún og margt hefur hún lært á langri ævi. Ein eign er henni kærust, en það er þurrkuð rós, sem hún geymir inni í sálmabókinni sinni. Fyrir kemur að amma opnar sálmabókina og virðir rósina fyrir sér. Vöknar henni þá um augun og tárin falla á þurrkað blómið. Þá er eins og rósin gamla lifni, blöðin breiðist út og ilminn leggi um herbergið. Amma verður ung á ný, glóbjört og brosandi, fögur stúlka á ástarfundi. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788726237498.jpg 2.506Mb JPEG image Aðgangur lokaður Kápa
9788726237498.epub 223.5Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta