| Titill: | RósarálfurinnRósarálfurinn |
| Höfundur: | Andersen, H. C., 1805-1875 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/34778 |
| Útgefandi: | SAGA Egmont |
| Útgáfa: | 2020 |
| Efnisorð: | Danskar bókmenntir; Þýðingar úr dönsku; Barnabókmenntir (skáldverk); Ævintýri; Rafbækur |
| ISBN: | 9788726237849 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991012066429706886 |
| Útdráttur: | Í fegurstu rósinni í garðinum býr agnarlítill álfur, svo lítill að ekkert mannlegt auga fær greint hann. Kvöld eitt er hann svo seint á ferð að rósin hans hefur lokað blöðum sínum. Á næturgöltri sínu um garðinn gengur hann fram á elskendur á ástarfundi, og verður í kjölfarið vitni að voðaverki. Knúinn áfram af gæsku og samúð með ástfangna unga fólkinu leggur hann upp með það að markmiði að illvirkinn fái makleg málagjöld. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| 9788726237849.jpg | 1.222Mb | JPEG image | Aðgangur lokaður | Kápa |
| 9788726237849.epub | 253.7Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |