#

Á hælum maraþonhlaupara

Skoða fulla færslu

Titill: Á hælum maraþonhlauparaÁ hælum maraþonhlaupara
Höfundur: Bjartan, Per Martin
URI: http://hdl.handle.net/10802/34473
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2020
Ritröð: Norræn Sakamál 2003
Efnisorð: Smygl; Falsanir; Mansal; Rafbækur; Noregur; Svíþjóð; Lögreglurannsóknir
ISBN: 9788726511895
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016698486606886
Útdráttur: Illmögulegt hefði reynst að upplýsa þetta mál, sem við höfum kallað ,,Á hælum maraþonhlaupara”, ef ekki hefði verið um einstaka samvinnu norrænna lögreglu- manna að ræða. Samvinnan felst í því að norræn lögreglustjóraembætti hafa dag- lega samband sín í milli og skiptast á um að senda menn á sínum vegum út um allan heim.Í þessu tilviki var það sænski tengiliðurinn í Aþenu, sem jafnframt var sendifull- trúi í Búlgaríu, sem átti heiðurinn af því að hafin var rannsókn á málinu.Greinarhöfundur starfar sem sérfræðingur við útlendingadeild rannsóknar- lögreglunnar (Kripos). Deildin hefur fjögur meginverkefni með höndum: smygl á innflytjendum, fölsuð ferðaskilríki, fölsuð persónueinkenni og ólöglega atvinnu- þátttöku.Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788726511895.epub 417.2Kb EPUB Aðgangur lokaður epub
9788726511895.jpg 5.222Mb JPEG image Aðgangur lokaður jpg

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta