#

Brot úr sögu lögreglunnar í Reykjavík á árunum 1918 til 1997 

Skoða fulla færslu

Titill: Brot úr sögu lögreglunnar í Reykjavík á árunum 1918 til 1997 Brot úr sögu lögreglunnar í Reykjavík á árunum 1918 til 1997 
Höfundur: Guðmundur Guðjónsson 1947
URI: http://hdl.handle.net/10802/34467
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2020
Ritröð: Norræn Sakamál 2002
Efnisorð: Lögreglan í Reykjavík; Lögreglan; Saga; Reykjavík; Rafbækur
ISBN: 9788726523355
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016698487106886
Útdráttur: Árið 1997 kom út bókin Lögreglan á Íslandi, stéttartal og saga; höfundar Þor- steinn Jónsson og Guðmundur Guðjónsson yfirlögregluþjónn. Bókin var gefin út í samvinnu við Landssamband lögreglumanna með tilstyrk dómsmálaráðuneytisins. Hér á eftir er samantekt Guðmundar, byggð á söguþáttum hans er fram koma í bókinni. Í bókinni er gerð grein fyrir heimildum og því ekki ástæða til að geta þeirra í einstökum atriðum hér.Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788726523355.jpg 5.270Mb JPEG image Aðgangur lokaður jpg
9788726523355.epub 449.3Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta