#

Barnaníðingsins fláráða fés

Skoða fulla færslu

Titill: Barnaníðingsins fláráða fésBarnaníðingsins fláráða fés
Höfundur: Larsen, Per
URI: http://hdl.handle.net/10802/34462
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2020
Ritröð: Norræn Sakamál 2003
Efnisorð: Barnaníðingar; Kynferðisleg misnotkun barna; Rafbækur; Danmörk
ISBN: 9788726512076
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016698487506886
Útdráttur: Í hvert einasta skipti sem fjölmiðlar fyllast af fréttum um einstaklinga sem hafa svívirt börn, erum við minnt á að í samfélagi okkar eru til menn með svo auvirðilegt hegðunarmynstur að þeir geta aðeins fullnægt kynferðislegum hvötum sínum með börnum, oft mjög ungum.Þrátt fyrir útskýringar á þörfum þeirra dæmir almenningur þá mjög hart, gjörningurinn stríðir gjörsamlega á móti þeim gildum sem við byggjum líf okkar á og auk þess eru lögin skýr hvað varðar þessa siðlausu glæpi.Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788726512076.jpg 5.229Mb JPEG image Aðgangur lokaður jpg
9788726512076.epub 433.7Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta