#

Sakamálarannsókir í Bosníu og Herzegóvínu 

Skoða fulla færslu

Titill: Sakamálarannsókir í Bosníu og Herzegóvínu Sakamálarannsókir í Bosníu og Herzegóvínu 
Höfundur: Jóhannes Sigfússon 1963
URI: http://hdl.handle.net/10802/34450
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2020
Ritröð: Norræn Sakamál 2002
Efnisorð: Sakamál; Lögreglurannsóknir; Rafbækur; Bosnía og Hersegóvína
ISBN: 9788726523362
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016698387806886
Útdráttur: Hér fer á eftir kafli eftir Jóhannes, þar sem hann lýsir störfum sínum hjá Sam- einuðu þjóðunum í Bosníu og Herzegóvínu á tímabilinu ágúst 1999 til maí 2000. Jóhannes starfaði í lítilli, fjölþjóðlegri deild lögreglumanna, sem hafði það hlut- verk að vera eftirlitsaðili og til ráðgjafar fyrir staðarlögregluna við rannsóknir á meiri háttar sakamálum. Stóran hluta starfstíma síns starfaði Jóhannes við annan mann við eftirfylgni á rannsókn á morðinu á aðstoðarinnanríkisráðherra landsins, Jozo Leutar, en hann lést eftir sprengjutilræði þann 16. mars 1999. Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788726523362.epub 448.2Kb EPUB Aðgangur lokaður epub
9788726523362.jpg 5.251Mb JPEG image Aðgangur lokaður jpg

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta