#

Verslun með konur : þrælahald okkar tíma

Skoða fulla færslu

Titill: Verslun með konur : þrælahald okkar tímaVerslun með konur : þrælahald okkar tíma
Höfundur: Berméus, Peter
URI: http://hdl.handle.net/10802/34408
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2020
Ritröð: Norræn Sakamál 2006
Efnisorð: Mansal; Vændi; Svíþjóð
ISBN: 9788726512168
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016698490406886
Útdráttur: Fangelsi í þrjú ár og í tvö ár og tíu mánuði urðu afleiðingarnar fyrir karlmann og konu frá Balkanlöndunum sem höfðu stundað nútímaþrælahald, verslun með stúlkur í kynferðislegum tilgangi. Dómarnir voru kveðnir upp í Gautaborg vorið 2004 og það var í fyrsta skipti sem dæmt var fyrir brot sem þessi í Svíþjóð. Hjúin voru dæmd fyrir að hafa neytt pólska stúlku til að selja sig í Danmörku og Svíþjóð.Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788726512168.jpg 5.244Mb JPEG image Aðgangur lokaður jpg
9788726512168.epub 425.4Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta