#

Útskúfaður : söguleg skáldsaga frá Indlandi

Skoða fulla færslu

Titill: Útskúfaður : söguleg skáldsaga frá IndlandiÚtskúfaður : söguleg skáldsaga frá Indlandi
Höfundur: Meding, Oskar 1829-1903 ; Jón Leví 1889-1941
URI: http://hdl.handle.net/10802/34163
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2022
Efnisorð: Þýskar bókmenntir; Sögulegar skáldsögur; Þýðingar úr þýsku; Rafbækur
ISBN: 9788728281734
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016664779606886
Útdráttur: „Í Kalkútta ríkti Warren Hastings með engu minni dýrð og veldi en hverjum austurlenskum harðstjóra hefði sæmt.“ Sagan hefst árið 1780, þegar veldi Englendinga á Indlandi rís sem hæst. Þar segir af lífi landstjórans Warren Hastings, ótrúlegum átökum og örlögum hans og fólksins í kringum hann, þegar ólíkar skoðanir og menningarheimar mætast.Gregor Samarow er dulnefni prússneska rithöfundarins og diplómatans Oskars Medning. Medning var lærður maður sem gegndi ýmsum pólitískum störfum í Þýskalandi á árunum 1847-1871, þegar hann sagði sig frá störfum og helgaði sig skriftum. Bækur hans eru jafnan sögulegar skáldsögur sem þykja spegla á áhugaverðan hátt stjórnmálaástand samtíma hans.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788728281734.epub 838.6Kb EPUB Aðgangur lokaður epub
9788728281734.jpg 6.305Mb JPEG image Aðgangur lokaður jpg

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta