|
Titill:
|
Bókasafn barnannaBókasafn barnanna |
|
Höfundur:
|
|
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/34141
|
|
Útgefandi:
|
SAGA Egmont
|
|
Útgáfa:
|
2023 |
|
Ritröð:
|
Bókasafn barnanna |
|
Efnisorð:
|
Ævintýri; Barnabókmenntir (skáldverk); Rafbækur
|
|
ISBN:
|
9788728247457 |
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
|
Tegund:
|
Bók |
|
Gegnir ID:
|
991016664780806886
|
|
Útdráttur:
|
Bókasafn barnanna eru barnabækur sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947, serían Bókasafn barnanna inniheldur alls 7 stuttar ævintýrabækur. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.Bókasafn barnannaBókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum. Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helsti tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. |