#

Basil fursti : Dularfulla múmíukistan

Skoða fulla færslu

Titill: Basil fursti : Dularfulla múmíukistanBasil fursti : Dularfulla múmíukistan
URI: http://hdl.handle.net/10802/34081
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2022
Ritröð: Ævintýri Basil fursta
Efnisorð: Danskar bókmenntir; Þýðingar úr dönsku; Skáldsögur
ISBN: 9788728420898
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016664783406886
Útdráttur: Basil fursti leggur upp í tvísýna baráttu er hann freistar þess að afhjúpa hinn mikilsvirta fornleifafræðing, Weng Gildner. Eftir að stofustúlka Gildners er lögð inn á geðsjúkrahús og talin ólæknandi grunar furstann að yfirnáttúrulegir kraftar séu að verki. Það þarf sterkar taugar til að leysa þessa gátu og fær Basil með sér í lið hinn hugrakka Sam Foxtrot og heimsfrægu söngkonuna, ungfrú Karinu. Saman mæta þau dularfullum fyrirbrigðum og slóttugum síbrotamönnum.Ævintýri Basil furstaÆvintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788728420898.epub 231.4Kb EPUB Aðgangur lokaður epub
9788728420898.jpg 476.8Kb JPEG image Aðgangur lokaður jpg

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta