Titill:
|
Tónsnillingaþættir : LulliTónsnillingaþættir : Lulli |
Höfundur:
|
Theodór Árnason 1889-1952
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/34031
|
Útgefandi:
|
SAGA Egmont
|
Útgáfa:
|
2022 |
Ritröð:
|
Tónsnillingaþættir ; 3 |
Efnisorð:
|
Jean-Baptiste Lulli 1633; Tónskáld; Æviþættir
|
ISBN:
|
9788728037539 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991016664786406886
|
Útdráttur:
|
Jean-Baptiste Lulli fæddist árið 1633 í Flórens á Ítalíu. Hann var ákveðinn brautryðjandi en hann var fyrsta söngleikjaskáld Frakklands. Aðal hljóðfæri hans var fiðlan en hann lék einnig á gítar frá unga aldri. Lulli flæktist 14 ára gamall til Parísar þar sem tónlistaferill hans hófst.TónsnillingaþættirSerían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins. |