#

Tungumálin þrjú

Skoða fulla færslu

Titill: Tungumálin þrjúTungumálin þrjú
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/33978
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2022
Ritröð: Grimmsævintýri ; 61
Efnisorð: Ævintýri; Þjóðsögur
ISBN: 9788728036396
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016664789606886
Útdráttur: Í ævintýrinu Tungumálin þrjú segir frá gömlum aðalsmanni sem átti einn son. Aðalsmaðurinn sendir son sinn til frægra kennara í öðrum löndum því sonurinn þótti svo heimskur og virtist ekkert geta lært. Allar tilraunir til þess að kenna syni aðalmannsins misheppnuðust, að því er virtist í fyrstu, og í bræði sinni vísar aðalsmaðurinn syni sínum á dyr. Sonurinn hefst við í skóginum og virðist geta leyst úr ótrúlegustu vandamálum sem upp koma í sveitunum í kring, þökk sé náminu sem faðir hans taldi einskis vert.GrimmsævintýriÆvintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788728036396.jpg 1.422Mb JPEG image Aðgangur lokaður jpg
9788728036396.epub 241.3Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta