#

Menfreya kastalinn

Skoða fulla færslu

Titill: Menfreya kastalinnMenfreya kastalinn
Höfundur: Holt, Victoria 1906-1993 ; Skúli Jensson 1920-2002
URI: http://hdl.handle.net/10802/33880
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2022
Ritröð: Gotneskar ástarsögur ; 15
Efnisorð: Þýðingar úr ensku; Skáldsögur; Breskar bókmenntir
ISBN: 9788728037096
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016664894906886
Útdráttur: Harriet Delvaney missir föður sinn ung, en hefur stjúpmóður sína, Jenny, til að hugga sig við. Þegar Harriet giftir sig uppgötvar hún hins vegar að fjölskyldusagan er allt önnur og skuggalegri en hún hélt. Bevil er draumaeiginmaður, en þrátt fyrir það verður Harriet mjög afbrýðissöm. Er Jenny eins góð vinkona og hún lést vera? Og hvað varð um erfðaskrá föður hennar? Harriet fer smám saman að trúa gömlu þjóðsögunni um að þegar klukkan stoppar á Menfreya mun einhver brátt deyja.Victoria Holt er eitt höfundarnafna Eleanor Alice Burford Hibbert. Hún fæddist í Bretlandi árið 1906 og lést 1993 og ritaði um 200 sögulegar skáldsögur um ævina undir hinum og þessum höfundarnöfnum, allt eftir umfjöllunarefni sagnanna. Meðal annarra höfundarnafna hennar eru Jean Plaidy og Philippa Carr. Verk hennar hafa unnið til verðlauna, verið þýdd á fjölda tungumála og hafa selst í yfir 50 milljón eintökum um allan heim.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788728037096.jpg 3.895Mb JPEG image Aðgangur lokaður jpg
9788728037096.epub 436.3Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta