Titill:
|
Tónsnillingaþættir : GadeTónsnillingaþættir : Gade |
Höfundur:
|
Theodór Árnason 1889-1952
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/33687
|
Útgefandi:
|
SAGA Egmont
|
Útgáfa:
|
2022 |
Ritröð:
|
Tónsnillingaþættir ; 29 |
Efnisorð:
|
Tónskáld; Æviþættir; Gade, Jacob, 1879-1963
|
ISBN:
|
9788728037263 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991016635748706886
|
Útdráttur:
|
Tónskáldið sem kemur fyrir hér er fætt og uppalið í Kaupmannahöfn. Niels W. Gade fæddist árið 1817, hann spilaði á fiðlu í konunglegu sinfóníuhljómsveit Danmerkur. Fyrsta sinfónía hans tryggði honum pláss í tónlistarháskóla í Leipzig. Á ferli sínum orti Gade fádæma mikið af verkum og var hann mjög skapandi í leiðum sínum. Eitt af hans uppátækjum var brúðkaupsgjöf hans til konu sinnar, en hann orti fimmtu sinfóníu sína henni til heiðurs.Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins. |