#

Tónsnillingaþættir : Donizetti

Skoða fulla færslu

Titill: Tónsnillingaþættir : DonizettiTónsnillingaþættir : Donizetti
Höfundur: Theodór Árnason 1889-1952
URI: http://hdl.handle.net/10802/33665
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2022
Ritröð: Tónsnillingaþættir ; 14
Efnisorð: Tónskáld; Æviþættir; Donizetti, Gaetano, 1797-1848
ISBN: 9788728037416
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016635647606886
Útdráttur: Gaetano Donizetti fæddist árið 1797 í Bergamo á Italíu. Á sínum ferli sem tónskáld samdi hann um 70 óperur. Fyrstu óperuna samdi hann 19 ára gamall þegar hann stundaði nám við háskólann í Bologna.TónsnillingaþættirSerían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788728037416.epub 125.4Kb EPUB Aðgangur lokaður epub
9788728037416.jpg 936.6Kb JPEG image Aðgangur lokaður jpg

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta