#

Vertu góður við mig

Skoða fulla færslu

Titill: Vertu góður við migVertu góður við mig
Höfundur: Hansen, Hans 1939 ; Margrét Aðalsteinsdóttir 1940
URI: http://hdl.handle.net/10802/33609
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2020
Ritröð: Naflaserían ; 2
Efnisorð: Barnabókmenntir (skáldverk); Ungmennabókmenntir (skáldverk); Danskar bókmenntir; Þýðingar úr dönsku; Skáldsögur
ISBN: 9788726629538
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016635650606886
Útdráttur: Í “Vertu góður við mig” hittum við Klás og Lenu aftur, vikuna eftir að þau koma heim úr skólaferðalaginu. Saman reyna þau að átta sig á því hvað það þýðir að vera ástfangin, því það getur bæði falið í sér sterka ást ásamt óþæginlegu óöryggi. Bókin er sjálfstætt framhald af “Sjáðu sæta naflann minn”. Sögurnar af Klás og Lenu urðu gríðarlega vinsælar á meðal unglinga á Norðurlöndunum, sem má skýra af því að skrifað er af mikilli hreinskilni og varfærni um þau vandamál sem flestir unglingar þekkja eða hafa jafnvel sjálf gengið í gegnum.Hans Hansen (f. 1939) er danskur rithöfundur og fyrrverandi kvikmyndaráðgjafi. Hann hefur skrifað fleiri en 50 barna- og unglingabækur sem hafa margar orðið gífurlega vinsælar og verið þýddar um allan heim.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788726629538.epub 193.5Kb EPUB Aðgangur lokaður epub
9788726629538.jpg 366.4Kb JPEG image Aðgangur lokaður jpg

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta