#

Flóamanna saga 

Skoða fulla færslu

Titill: Flóamanna saga Flóamanna saga 
URI: http://hdl.handle.net/10802/33505
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2020
Ritröð: Íslendingasögur
Efnisorð: Íslendingasögur; Íslendingaþættir; Íslenskar fornbókmenntir
ISBN: 9788726225594
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016611101806886
Útdráttur: Flóamanna saga er talin rituð um 1300 en hún hefur varðveist í tveimur útgáfum sem eru heldur frábrugðnar hvor frá annarri. Sögusviðið hennar er Gaulverjabær á Suðurlandi en einnig teygir hún sig til Noregs, Bretlands og Grænlands. Verkið fjallar um Þorgils Örrabeinsstjúp, nokkuð dæmigerða íslenska hetju sem tekur upp kristni og uppsker í kjölfarið reiði þrumuguðsins Þórs. Auk hans koma við sögu þekktar persónur eins og Ingólfur Arnarson, fóstbróður hans Leifur, Eiríkur rauði og Ásgrímur Elliða-Grímsson. Verkið er vel uppbyggt og þykir frásögnin frá dvölinni á Grænlandi áhrifamikil og nokkuð raunsönn.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788726225594.jpg 3.871Mb JPEG image Aðgangur lokaður jpg
9788726225594.epub 288.8Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta