#

Bárðar saga Snæfellsáss 

Skoða fulla færslu

Titill: Bárðar saga Snæfellsáss Bárðar saga Snæfellsáss 
URI: http://hdl.handle.net/10802/33503
Útgefandi: SAGA Egmont
Útgáfa: 2020
Ritröð: Íslendingasögur
Efnisorð: Íslendingasögur; Íslendingaþættir; Íslenskar fornbókmenntir
ISBN: 9788726225501
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016611001406886
Útdráttur: Bárðar saga Snæfellsáss fjallar um Bárð nokkurn sem var hálfur maður og hálfur risi. Hann flúði land í Noregi og nam land á Snæfellsnesi. Síðar gekk hann svo í jökulinn og gerðist landvættur Snæfellinga. Sagan gerist á landnámsöld og er rituð í svokölluðum ýkjustíl. Hún segir frá tröllum, skapmiklum konum og hugdjörfum mönnum. Sögusvið bókarinnar er utanvert Snæfellsnes og tröllabyggðir Noregs. Átök kristni og heiðni koma við sögu, þar sem Bárður mætir sjálfum Ólafi Tryggvasyni, Noregskonungi.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9788726225501.epub 233.4Kb EPUB Aðgangur lokaður epub
9788726225501.jpg 3.564Mb JPEG image Aðgangur lokaður jpg

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta