#

Þaksetning vaxta og verðbóta : Um möguleika þess að setja þak á raunvexti eða verðbætur verðtryggðra lána

Skoða fulla færslu

Titill: Þaksetning vaxta og verðbóta : Um möguleika þess að setja þak á raunvexti eða verðbætur verðtryggðra lánaÞaksetning vaxta og verðbóta : Um möguleika þess að setja þak á raunvexti eða verðbætur verðtryggðra lána
Höfundur: Ásgeir Jónsson 1970
URI: http://hdl.handle.net/10802/3306
Útgefandi: Velferðarráðuneytið
Útgáfa: 12.2012
Efnisorð: Vextir; Verðtrygging; Fasteignaviðskipti; Lánamál; Lífeyrismál
ISBN: 978-9979-799-60-3
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Athugasemdir: Í júlí 2012 óskaði efnahagsráðgjafi forsætisráðherra fyrir hönd ráðherrahóps um skulda- og greiðsluvanda heimila eftir úttekt hjá Dr. Ásgeir Jónssyni lektor við Hagfræðideild Háskóla Íslands á þeim möguleika á setja þak á annars vegar raunvexti og hins vegar verðbótaþátt verðtryggðra lána. Nánar tiltekið hljóðaði verklýsing svo að gerð yrði grein fyrir kostum þess og göllum að:
1. Verðbætur á verðtryggð fasteignalán verði að hámarki 4% á ársgrundvelli.
2. Raunvextir á verðtryggðum lánum verði að hámarki 2%.
Fjalla skal um hvorn þáttinn fyrir sig og einnig báða í einu. Verkefnið skal leyst annars vegar með vísan til valréttarkenninga en hins vegar með skírskotun til almennra þjóðhagslegra áhrifa, m.a. til hugsanlegra áhrifa á lífeyrisréttindi og lífskjör.
Fyrir utan ofangreind fyrirmæli í verkbeiðni voru skýrsluhöfundi gefnar frjálsar hendur og við ritun hennarvar eingöngu stuðst við opinberar upplýsingar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
thaksetning_vaxta_og_verdbota_11122012-.pdf 692.8Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta