| Titill: | VegalínurVegalínur |
| Höfundur: | Ari Trausti Guðmundsson 1948 ; Ari Trausti Guðmundsson 1948 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/32919 |
| Útgefandi: | Vaka-Helgafell |
| Útgáfa: | 2023 |
| Efnisorð: | Smásögur; Íslenskar bókmenntir; Rafbækur |
| ISBN: | 9789979227786 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991016087947006886 |
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 256 bls. Efnistal: Efni: Galina, Kolja og Slava -- Razaaq -- Lydia og Milan -- Chen -- Tobias -- José -- Adi -- Luvsandambyn -- Tala -- Hansen -- Jezabel -- Walter Myndefni: myndir |
| Útdráttur: | Vegalínur er frumraun Ara Trausta Guðmundssonar á sviði sagnagerðar og fyrir hana hlaut hann Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness 2002. Fólk og ferðalög eru meginviðfangsefni sagnanna tólf í bókinni sem eru einstaklega lifandi og myndrænar og fjalla allar um ferðalanga sem lenda í óvæntum aðstæðum á framandi slóðum. Vegalínur er sérlega læsileg bók og mun koma lesendum skemmtilega á óvart. (Heimild: Bókatíðindi) |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| Vegalínur.epub | 7.528Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |