#

Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku

Skoða fulla færslu

Titill: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínskuStutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
Höfundur: Lewycka, Marina, 1946 ; Guðmundur Andri Thorsson 1957
URI: http://hdl.handle.net/10802/32904
Útgefandi: Mál og menning (forlag)
Útgáfa: 2023
Efnisorð: Breskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr ensku; Rafbækur
ISBN: 9789979350910
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991016087951206886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur bls. 304Á frummáli: A short history of tractors in Ukrainian
Útdráttur: Þegar faðir systranna Veru og Nadezhu, nýlega orðinn ekkill, tilkynnir þeim að hann hyggist giftast aftur, verður þeim ljóst að þær verða að leggja til hliðar ævilangt hatur sitt hvor á annarri til þess að bjarga honum. Nýja ástin hans er nautnasjúk ljóska með stór brjóst sem svífst einskis í þrá sinni eftir vestrænum lúxuslifnaði sem hún sér í hillingum. Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku sló rækilega í gegn í Bretlandi og fer nú mikla sigurför um Evrópu. (Heimild: Bókatíðindi)


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
stutt agrip af sogu traktorsins a ukrainsku.epub 2.300Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta