Titill: | MinnisbókMinnisbók |
Höfundur: | Sigurður Pálsson 1948-2017 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/32862 |
Útgefandi: | JPV (forlag) |
Útgáfa: | 2023 |
Efnisorð: | Sjálfsævisögur; Rithöfundar; Skáld; Ævisögur; Rafbækur; París |
ISBN: | 9789935294937 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991016086351806886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 295 bls. |
Útdráttur: | Minnisbók segir frá dvöl Sigurðar Pálssonar í Frakklandi á árunum 1967–1982, allt frá því að nítján ára nýstúdent kemur til borgarinnar þar til hann fer heim aftur að námi loknu. Frásagnargleði, einlægni og ljúfsár tilfinning einkenna verkið. Þetta er fyndin og töfrandi lýsing á tíðaranda, aldarspegill mikilla umbrota í vestrænni sögu. Ótalmargar persónur skjóta upp kollinum, þekktar og óþekktar, en allar dregnar skýrum dráttum. (Heimild: Bókatíðindi) |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Minnisbok-f744d688-ca24-3e28-72f1-aad0c02001a6.epub | 596.5Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |