| Titill: | Svæðisbundin byggðaáætlun : Vestur-HúnavatnssýslaSvæðisbundin byggðaáætlun : Vestur-Húnavatnssýsla |
| Höfundur: | Jón Magnússon ; Sigríður Gróa Þórarinsdóttir 1966 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/3281 |
| Útgefandi: | Byggðastofnun |
| Útgáfa: | 02.1998 |
| Efnisorð: | Byggðaþróun; Byggðastefna; Dreifbýli; Vestur-Húnavatnassýsla |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Skýrsla |
| Athugasemdir: | Skýrsla þessi er unnin á tímabilinu 1995-1996 og greinir frá byggðaþróun og stöðu atvinnulífs í Vestur-Húnavatnssýslu. Skýrsluna unnu Jón Magnússon forstöðumaður Byggðastofnunar á Sauðárkróki og Sigríður Gróa Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri Hagfélagsins á Hvammstanga.
Síðari hluta árs 1995 voru haldnir fundir með öllum sveitarstjórnum í Vestur-Húnavatnssýslu og mörkuðu þeir fundir upphaf þessarar skýrslu. Þar komu fram óskir og skoðanir heimamanna á hinum ýmsu málaflokkum sem fjallað er um í skýrslunni. Héraðsnefnd Vestur-Húnvetninga var einnig höfð með í ráðum og var reynt eftir fremsta megni að kynna nefndinni framvindu skýrslugerðarinnar. Unnið var úr miklu magni upplýsinga sem fengust hjá sveitarstjórnarmönnum, forstöðumönnum stofnana og fyrirtækja í héraðinu, einstaklingum og stofnunum og ráðuneytum í Reykjavík. Eiga allir þessir aðilar bestu þakkir skyldar fyrir þeirra liðveislu við skýrslugerðina. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| VHunav98.pdf | 358.9Kb |
Skoða/ |