#

Öryggishandbók : Handbók um öryggi og vinnuvernd

Skoða fulla færslu

Titill: Öryggishandbók : Handbók um öryggi og vinnuverndÖryggishandbók : Handbók um öryggi og vinnuvernd
URI: http://hdl.handle.net/10802/3253
Útgefandi: RARIK
Útgáfa: 02.2010
Efnisorð: Vinnuvernd; Raforka
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Athugasemdir: Mjög nauðsynlegt er fyrir RARIK að við framkvæmdir og rekstur fyrirtækisins sé gætt vel að öllu sem varðar öryggi og hollustu starfsmanna og almennings.

RARIK gefur nú út Öryggishandbók sem ætlað er að stuðla að sem bestum vinnubrögðum og umgengni um tæki og búnað sem notaður er við starfsemi fyrirtækisins, til að auka sem mest öryggi og minnka áhættu við störfin.
Handbókin er að grunni til sameiginlegt verkefni veitna á vegum Samorku og hefur samstarf við vinnslu hennar verið með ágætum. RARIK hvetur alla starfsmenn og aðra, sem koma að störfum hjá fyrirtækinu á einn eða annan hátt, að kynna sér vel efni bókarinnar.

Öryggi á vinnustað verður ekki tryggt nema með ábyrgu verklagi!
Bókin er gefin út í handhægu formi á prenti, en er einnig vistuð á heimasíðu fyrirtækisins til hagræðis við að miðla efni hennar til starfsmanna og þeirra sem starfa reglulega fyrir eða sinna einstökum störfum fyrir fyrirtækið.

Það er mikilvægt fyrir framtíð bókarinnar og endurútgáfu, að nytsömum ábendingum um það sem betur má fara, verði komið til öryggisstjóra.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Oryggishandbok_2010.pdf 5.288Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta