Titill:
|
Bóksalinn í KabúlBóksalinn í Kabúl |
Höfundur:
|
Seierstad, Åsne, 1970
;
Erna G. Árnadóttir 1948
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/32351
|
Útgefandi:
|
Mál og menning
|
Útgáfa:
|
2022 |
Efnisorð:
|
Lífshættir; Konur; Heimilislíf; Rafbækur; Afganistan
|
ISBN:
|
9789979349532 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991015865049206886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 246 bls. Á frummáli: Bokhandleren i Kabul : et familiedrama |
Útdráttur:
|
Vorið eftir fall talibana í Afganistan dvaldi norska blaðakonan Åsne Seierstad um nokkurra mánaða skeið hjá Khan-fjölskyldunni í Kabúl. Bóksalinn í Kabúl er lýsing Åsne á fjölskyldu sem leitar að tilveru í hinu nýja Afganistan, á togstreitunni milli hins nútímalega, vestræna og hins hefðbundna. Þetta er frásögn af landi í rústum, en líka af fólki að leita frelsis undan sögu sem er full af stríði og kúgun – í von um betra líf. Bóksalinn í Kabúl hefur vakið heimsathygli og er ein umtalaðasta bók ársins í veröldinni. (Heimild: Bókatíðindi) |