Titill:
|
Leiðbeiningar um öruggari notkun tækja á hlutanetinu (IoT) : ÍST WA 302:2021 = Guidelines for cybersecurity of IoT on consumer marketLeiðbeiningar um öruggari notkun tækja á hlutanetinu (IoT) : ÍST WA 302:2021 = Guidelines for cybersecurity of IoT on consumer market |
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/32337
|
Útgefandi:
|
Staðlaráð Íslands
|
Útgáfa:
|
2021 |
Ritröð:
|
Íslenskur staðall ; |
Efnisorð:
|
Rafbækur; Staðlar; Fræðsluefni; Gagnaöryggi; Hlutanet
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991015863651106886
|
Athugasemdir:
|
Fellur úr gildi: 7.6.2018 Formáli: bls. 7 |
Útdráttur:
|
Leiðbeiningarnar í þessari vinnustofusamþykkt eru byggðar á skjölum sem yfirvöld í Bretlandi gáfu út í október 2018 vegna hlutanetsins (Internet of Things, IoT) til að auka öryggi IoT tækja á neytendamarkaði. (Code of Practice for consumer IoT security. Department for Digital, Culture, Media & Sport), vegna þess að verulegur hluti af tækjum á markaðinum í dag uppfyllir ekki lágmarks öryggiskröfur. |