#

Velferðarþjónusta í dreifbýli : Skýrsla nefndar félagsmálaráðherra um velferðarþjónustu í dreifbýli

Skoða venjulega færslu

dc.contributor.author Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir 1956 is
dc.date.accessioned 2013-08-08T10:34:18Z
dc.date.available 2013-08-08T10:34:18Z
dc.date.issued 2006-01
dc.identifier.uri http://hdl.handle.net/10802/3223
dc.description.abstract Nefndin hefur fjallað um hvort og með hvaða hætti megi bregðast við þeim mismun sem sannarlega er til staðar og komist að niðurstöðu um eftirfarandi tillögur til úrbóta.
1. Einstaklingsmiðuð þjónusta í dreifðustu byggðum.
Lagt er til að félagsþjónusta í dreifbýli, þar sem ekki verður komið við almennum úrræðum, verði útfærð sérstaklega og einstaklingsmiðuð á hverjum stað. Nefndin leggur jafnframt til að félagsþjónusta sveitarfélaga í dreifbýli verði styrkt með áherslu á að félagsleg heimaþjónusta og aðgengi aldraðra/fatlaðra að dagvistun verði bætt, m.a. með bættri akstursþjónustu. Samhliða er nauðsynlegt að samþætta hjúkrunarlega og félagslega heimaþjónustu svo sem kostur er.
2. Bættar samgöngur.
Nefndin leggur til að samgöngur í dreifbýli verði bættar, sérstaklega með úrbótum á tengivegum. Aukin áhersla verði á að reglur um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga um viðhald vega og snjómokstur verði endurskoðaðar dreifðum byggðum til hagsbóta.
3. Bætt fjarskipti og aðgangur að upplýsingasamfélaginu.
Nefndin leggur til að aðgangur dreifðra byggða að fjarskiptaþjónustu verði bættur, þannig að íbúar dreifbýlis eigi sama aðgang að háhraða gagnaflutningi og íbúar í þéttbýli. Lögð er áhersla á að farsímasamband nái til allra í dreifðum byggðum. Gjaldskrá vegna alþjónustunnar verði sú sama í dreifbýli og þéttbýli.
is
dc.language.iso is
dc.publisher Félagsmálaráðuneytið is
dc.subject Dreifbýli is
dc.subject Búseta is
dc.subject Velferðarkerfi is
dc.subject Velferðarmál is
dc.title Velferðarþjónusta í dreifbýli : Skýrsla nefndar félagsmálaráðherra um velferðarþjónustu í dreifbýli is
dc.type Skýrsla is


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
FEL_Velferd_dreifbyli_2006.pdf 489.7Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða venjulega færslu

Leita


Fletta