| Titill: | Gjafir vitringannaGjafir vitringanna |
| Höfundur: | Henry, O., 1862-1910 ; Stefán Bjarman 1894-1974 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/32204 |
| Útgefandi: | Lestu (forlag) |
| Útgáfa: | 2022 |
| Efnisorð: | Rafbækur; Skáldsögur; Bandarískar bókmenntir; Þýðingar úr ensku; Smásögur |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991015837754206886 |
| Útdráttur: | Gjafir vitringanna (The Gift of the Magi) er sígild jólasaga eftir hinn þekkta bandaríska smásagnahöfund O. Henry, sem hét réttu nafni William Sydney Porter (1862-1910). Sagan var fyrst gefin út árið 1905. Hér segir frá ungum hjónum og hvernig þau takast á við þá áskorun að kaupa jólagjafir handa hvort öðru þrátt fyrir lítil efni. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| o_henry_gjafir_vitringanna - 991015837754206886.epub | 43.64Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |