Titill: | Fótboltasögur : (tala saman strákar)Fótboltasögur : (tala saman strákar) |
Höfundur: | Elísabet Jökulsdóttir 1958 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/31731 |
Útgefandi: | Mál og menning (forlag) |
Útgáfa: | 2021 |
Efnisorð: | Smásögur; Örsögur; Íslenskar bókmenntir; Rafbækur |
ISBN: | 9789979346425 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991015572252406886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 77 bls. |
Útdráttur: | Knattspyrnumenn leika hver sína stöðu innan vallar og utan. Hér segir frá bakverðinum, framherjanum, markmanninum og félögum þeirra öllum á fæti og á bekk, í raun og í draumi, og er dáðum þeirra lýst bæði drýgðum og þeim sem ef og hefði. Höfundur stjórnar leik sinna manna af fullkomnu öryggi og fer á kostum í hröðu sóknarspili, en í varnarleiknum myndast stundum eyður sem lesandinn verður að hlaupa inn í. Leikkerfið er örsagnastíllinn sem hentar liði höfundar feikivel eins og stuðningsmenn vita frá síðustu leiktíðum. (Heimild: Bókatíðindi) |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Fótboltasögur-9a80ce0e-dcda-3ee3-95d9-9cc7a19af2dd.epub | 1.499Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |