|
Útdráttur:
|
Knattspyrnumenn leika hver sína stöðu innan vallar og utan. Hér segir frá bakverðinum, framherjanum, markmanninum og félögum þeirra öllum á fæti og á bekk, í raun og í draumi, og er dáðum þeirra lýst bæði drýgðum og þeim sem ef og hefði. Höfundur stjórnar leik sinna manna af fullkomnu öryggi og fer á kostum í hröðu sóknarspili, en í varnarleiknum myndast stundum eyður sem lesandinn verður að hlaupa inn í. Leikkerfið er örsagnastíllinn sem hentar liði höfundar feikivel eins og stuðningsmenn vita frá síðustu leiktíðum. (Heimild: Bókatíðindi) |