#

Einu sinni var dramadrottning í ríki sínu : enn af raunum Emblu Þorvarðardóttur

Skoða fulla færslu

Titill: Einu sinni var dramadrottning í ríki sínu : enn af raunum Emblu ÞorvarðardótturEinu sinni var dramadrottning í ríki sínu : enn af raunum Emblu Þorvarðardóttur
Höfundur: Sif Sigmarsdóttir 1978
URI: http://hdl.handle.net/10802/31724
Útgefandi: Mál og menning (forlag)
Útgáfa: 2022
Efnisorð: Ungmennabókmenntir (skáldverk); Íslenskar bókmenntir; Rafbækur
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991015572253106886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 195 bls.
Útdráttur: Þegar Embla fréttir að kærastinn hennar ætli að segja henni upp ákveður hún að grípa til sinna ráða. Hún stefnir ótrauð að því að ævintýrið sem líf hennar er fái hamingjuríkan endi þrátt fyrir tímabundið mótlæti og því upphefst leit að nýjum prinsi. En því miður lýtur líf Emblu ekki sömu lögmálum og ævintýri. Froskar breytast ekki í prinsa heldur breytast prinsar í froska, hvorki vinalegir dvergar né hjálplegar álfkonur verða á vegi hennar, aðeins forhertir kapítalistar og gallharðir kommúnistar. Í stað eitraðra epla eru talandi plómur, í stað illkvittinna stjúpmæðra birtast naktar stjúpmæður og í stað fallegra ballkjóla koma við sögu allt of þröngar gallabuxur og herðapúðar. Sprenghlægilegt framhald bókarinnar Ég er ekki dramadrottning sem engin unglingsstúlka má láta fram hjá sér fara! (Heimild: Bókatíðindi)


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Einu_sinni_var_dramadrottning_í_ríki_sínu-72391105-c1f1-4902-8844-fe4e2c91f6c7.epub 1.300Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta