| Titill: | GæskaGæska |
| Höfundur: | Eiríkur Örn Norðdahl 1978 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/31715 |
| Útgefandi: | Mál og menning (forlag) |
| Útgáfa: | 2021 |
| Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991015572254406886 |
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 272 bls. |
| Útdráttur: | Íhaldsþingmaðurinn Halldór Garðar vaknar inn í nýja veröld: Það skíðlogar í Esjunni, Austurvöllur er þéttskipaður mótmælendum, skæðir sandstormar geisa, konur hrapa ofan af byggingum. Í örvæntingu skrópar Halldór í þinginu, en þegar ung marokkósk stúlka biður hann hjálpar öðlast líf hans nýjan tilgang. Hugmyndarík og fyndin saga um blóðugan samtímann. (Heimild: Bókatíðindi) |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| forlagid-Gæska-2180a5e0-c284-0fbe-fb28-5c32d4440cc0.epub | 671.7Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |