Titill:
|
NáttúrugripasafniðNáttúrugripasafnið |
Höfundur:
|
Sigrún Eldjárn 1954
;
Sigrún Eldjárn 1954
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/31670
|
Útgefandi:
|
Mál og menning
|
Útgáfa:
|
2021 |
Efnisorð:
|
Íslenskar bókmenntir; Barnabókmenntir (skáldverk); Rafbækur
|
ISBN:
|
9789979347002 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991015570949706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 204 bls. Myndefni: myndir |
Útdráttur:
|
Í rykfallinni verslun í New York fær Rúnar dularfullan pakka sem hann er beðinn að fara með heim til Íslands. Á sama tíma fá vinir hans skrýtna sendingu úr fjarlægri heimsálfu. Heima í Ásgarði er verið að undirbúa opnun náttúrugripasafns en það vantar eitthvað spennandi á sýninguna. Eitthvað alveg einstakt! Ríkulega myndskreytt saga sem smellpassar fyrir lesendur frá átta ára aldri. (Heimild: Bókatíðindi) |