#

Ungmennaráð sveitarfélaga

Skoða fulla færslu

Titill: Ungmennaráð sveitarfélagaUngmennaráð sveitarfélaga
Höfundur: Valur Rafn Halldórsson 1987
URI: http://hdl.handle.net/10802/3156
Útgefandi: Samband íslenskra sveitarfélaga
Útgáfa: 03.2012
Efnisorð: Sveitarfélög; Sveitarstjórnarréttur; Unglingar
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Athugasemdir: Í þessu skjali má finna upplýsingar um fjölda og staðsetningu ungmennaráða á vegum sveitarfélaga sem og aldur fulltrúa í ráðunum. Töluverð fjölgun hefur verið á ungmennaráðum seinustu árin og því taldi sambandið mikilvægt að afla frekari upplýsinga um þau.
Sendur var út tölvupóstur á öll sveitarfélögin þar sem spurt var hvort það væri starfandi ungmennaráð í sveitarfélaginu líkt og kveðið er á í æskulýðslögum nr. 70/2007 og einnig var spurt um fæðingarár fulltrúanna. Þau sveitarfélög sem svöruðu ekki fengu ítrekun og að lokum var hringt í þau sveitarfélög sem voru ekki búin að svara. Svör fengust frá öllum 75 sveitarfélögunum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Ungmennaradsskyrsla-2012.pdf 542.4Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta