| 
Titill: 
 | 
Ertu Guð, afi?Ertu Guð, afi? | 
| 
Höfundur:
 | 
Þorgrímur Þráinsson 1959
 | 
| 
URI:
 | 
http://hdl.handle.net/10802/31482
 | 
| 
Útgefandi:
 | 
Vaka-Helgafell
 | 
| 
Útgáfa:
 | 
2021 | 
| 
Efnisorð:
	                	
 | 
Íslenskar bókmenntir; Barnabókmenntir (skáldverk); Bókmenntaverðlaun; Rafbækur
 | 
| 
ISBN:
 | 
9789979226352 | 
| 
Tungumál:
 | 
              			Íslenska
              		 | 
| 
Tegund:
 | 
Bók | 
| 
Gegnir ID:
 | 
991015458954006886
 | 
| 
Athugasemdir:
 | 
Prentuð útgáfa telur 133 bls. 1  útgáfa (rafbók) merkt 2. útgáfa | 
| 
Útdráttur:
 | 
Emma Soffía er ellefu ára, á pabba sem er alltaf úti á sjó og mömmu sem reynir sig reglulega við Íslandsmetið í fýlu. Hún hefur aldrei séð afa Afríku fyrr en hann birtist á tröppunum með hundinn Tarzan og eftir það verður ekkert eins og áður. Hér leiðir Þorgrímur Þráinsson lesendur sína á ný mið í fylgd heillandi persóna sem eru í senn djúpvitrar og skemmtilegar. Sagan var valin úr fjölda handrita sem bárust í samkeppnina um Íslensku barnabókaverðlaunin 2010. (Heimild: Bókatíðindi) |