#

Dreifing nautgripa á Íslandi

Skoða fulla færslu

Titill: Dreifing nautgripa á ÍslandiDreifing nautgripa á Íslandi
Höfundur: Einar Örn Hreinsson 1973 ; Sigurður Árnason 1968 ; Einar Örn Hreinsson 1973
URI: http://hdl.handle.net/10802/31265
Útgefandi: Byggðastofnun
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Nautgriparækt; Skýrslur; Ísland
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.byggdastofnun.is/static/files/Byggdabrunnur/nautgriparaekt.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991015399648406886
Útdráttur: Í framhaldi af samantekt á fjölda og dreifingu sauðfjár á Íslandi sem kom út í júlí síðastliðnum og breytingum á starfsumhverfi landbúnaðarins1 þótti rétt að kortleggja nautgriparækt á Íslandi á sama hátt. Um er að ræða sambærilega vinnu og í samantekt um fjölda og dreifingu sauðfjár og byggir samantektin á upplýsingum frá Landmælingum Íslands, Matvælastofnun og Þjóðskrá og er þeim þakkað fyrir sitt framlag. Gögn um fjölda nautgripa miðast við haustskýrslur bænda í lok árs 2015. Fjöldi nautgripa er samtala fjölda mjólkurkúa, holdakúa til undaneldis, kelfdra kvíga, geldneyta eldri en eins árs, kvígukálfa yngri en eins árs og nautkálfa yngri en eins árs. Fjöldi búa með nautgripi samkvæmt þessum gögnum voru 853 og þar af eru 846 bú á lögbýlum samkvæmt lögbýlaskrá Þjóðskrár. Staðsetningarhnit býla eru fengin frá Þjóðskrá en sjö staðsetningarhnit þurfti að áætla út frá heimilisfangi og gögnum um vegakerfi sem kemur frá Landmælingum Íslands.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
nautgriparaekt.pdf 2.804Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta