#

Stöðugreining 2017 : byggðaþróun á Íslandi

Skoða fulla færslu

Titill: Stöðugreining 2017 : byggðaþróun á ÍslandiStöðugreining 2017 : byggðaþróun á Íslandi
Höfundur: Árni Ragnarsson 1952 ; Elín Gróa Karlsdóttir 1968 ; Sigríður Elín Þórðardóttir 1960 ; Sigurður Árnason 1968 ; Pétur Ingi Grétarsson 1975 ; Einar Örn Hreinsson 1973 ; Anna Lea Gestsdóttir 1976 ; Guðmundur Guðmundsson 1953 ; Harpa Sif Jónsdóttir 1989 ; Hólmfríður Sveinsdóttir 1967 ; Kristján Þ. Halldórsson 1961 ; Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir 1956 ; Snorri Björn Sigurðsson 1950
Ritstjóri: Árni Ragnarsson 1952
URI: http://hdl.handle.net/10802/31197
Útgefandi: Byggðastofnun
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Skýrslur; Staðfræði; Byggðaþróun; Menntun; Atvinnumál; Byggðamál
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.byggdastofnun.is/static/files/Skyrslur/stodugreining-2017-04-06a.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991015361336706886
Útdráttur: Fyrir mótun byggðaáætlunar og sóknaráætlanir landshluta hefur Byggðastofnun frá 2012 leitast við að setja fram lýsingar á ástandi og þróun í mikilvægum þáttum byggðamála í sérstökum stöðugreiningum. Stefnt var að því að stöðugreiningar miðuðust annað hvert ár við stöðuna innan landshlutanna m.t.t. sóknaráætlana og annað hvert ár við landið allt fyrir stefnumótandi byggðaáætlun og aðra opinbera stefnumótunarvinnu. Í stöðugreiningunum hafa því verið valdir nokkrir mikilvægir þættir, kvarðar, sem unnt er að uppfæra reglulega, settir fram á myndrænan hátt til að auðvelda notkun. Stöðugreingarnar eru fyrst og fremst gagnasafn til notkunar á netinu með mörgum tilvísunum í heimildir og viðameiri umfjöllun en er í stöðugreiningunum sjálfum. Nýjustu gögn og upplýsingar úr hinum ýmsu samfélagsgeirum koma ekki fram á sama tíma og þau ríflega 200 gröf; kort, töflur, súlurit og skífurit, sem er að finna í stöðugreiningum lýsa ekki ástandi á sama degi. Með hliðsjón af vaxandi fjölda kannana á þáttum sem varða byggðaþróun og stóraukinnar upplýsingagjafar verða einstakir kaflar stöðugreiningarinnar uppfærðir eftir því sem nýjar upplýsingar koma fram og færi gefst til að vinna þær. Þannig fylgdi Stöðugreining í september 2016 drögum að þingsályktunartillögu sem Byggðastofnun skilaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í ársbyrjun 2017 og nokkrir þættir þeirrar stöðugreiningar hafa nú verið uppfærðir. Þeir varða búferlaflutninga og íbúafjölda (í köflum 1.3 og 1.4), atvinnutekjur (í kafla 3.4), gagnaflutninga (í kafla 4.4), birgða- og sölustöðvar eldsneytis og rafhleðslustöðvar (í kafla 4.5) og ferðamál (í kafla 6.3).


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
stodugreining-2017-04-06a.pdf 13.78Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta