Titill: | Samanburður fasteignagjalda 2017Samanburður fasteignagjalda 2017 |
Höfundur: | Anna Lea Gestsdóttir 1976 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/31195 |
Útgefandi: | Byggðastofnun |
Útgáfa: | 2017 |
Efnisorð: | Skýrslur; Fasteignamat; Fasteignagjöld |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.byggdastofnun.is/static/files/Fasteignamat/2017/samanburdur-fasteignagjalda-2017.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991015361337306886 |
Útdráttur: | Byggðastofnun hefur fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu viðmiðunarfasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum á landinu líkt og undanfarin ár. Viðmiðunareignin er ávalt sú sama, einbýlishús sem er 161,1 m2 að grunnfleti og lóðarstærð er 808 m2 . Þessi viðmiðunareign er í raun ekki til staðar á þeim stöðum sem skoðaðir eru. Fasteignamat og lóðarleiga eru reiknuð út frá stærðum fasteignar og lóðar. Með sömu viðmiðunareigninni á öllum stöðum er því aðeins er verið að gera mat og gjöld samanburðarhæf. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
samanburdur-fasteignagjalda-2017.pdf | 2.011Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |