#

Atvinnutekjur 2008-2016 : eftir atvinnugreinum og landshlutum

Skoða fulla færslu

Titill: Atvinnutekjur 2008-2016 : eftir atvinnugreinum og landshlutumAtvinnutekjur 2008-2016 : eftir atvinnugreinum og landshlutum
Höfundur: Sigurður Árnason 1968 ; Guðmundur Guðmundsson 1953 ; Einar Örn Hreinsson 1973
URI: http://hdl.handle.net/10802/31173
Útgefandi: Byggðastofnun
Útgáfa: 2018
Efnisorð: Atvinnurekstur; Tekjur; Rekstrarhagfræði; Atvinnumál; Skýrslur
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.byggdastofnun.is/static/files/Skyrslur/Atvinnutekjur/atvinnutekjur-2008-2016.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991015221551106886
Útdráttur: Samkvæmt gildandi Byggðaáætlun og samkvæmt lögum um Byggðastofnun á stofnunin að fylgjast með byggðaþróun og helstu áhrifaþáttum hennar með úrvinnslu opinberra gagna og eigin gagnasöfnun. Í auknum mæli hefur stofnunin unnið að því að vinna svæðisbundna tölfræði, þ.e. að greina þá tölfræði sem er til niður á landshluta eða smærri einingar eftir því sem hægt er miðað við fyrirliggjandi gögn. Einn af þeim þáttum sem mikilvægt er að kortleggja betur eru atvinnutekjur eftir atvinnugreinum og svæðum. Það er, að greina hvaða atvinnugreinar standa undir tekjum íbúa eftir landssvæðum. Sömuleiðis að greina breytingar innan svæða á ákveðnu tímabili. Eldri skýrsla, Atvinnutekjur 2008-2015 var gefin út af Byggðastofnun í árslok 2016 og má finna á heimasíðu stofnunarinnar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
atvinnutekjur-2008-2016.pdf 5.423Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta