Titill: | Samanburður fasteignagjalda 2018Samanburður fasteignagjalda 2018 |
Höfundur: | Anna Lea Gestsdóttir 1976 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/31155 |
Útgefandi: | Byggðastofnun |
Útgáfa: | 2018 |
Efnisorð: | Skýrslur; Fasteignamat; Fasteignagjöld |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.byggdastofnun.is/static/files/Fasteignamat/2018/samanburdur-fasteignagjalda-heimila-2018-v3.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991015127740306886 |
Útdráttur: | Byggðastofnun hefur nú í ár líkt og undanfarin ár, fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu viðmiðunarfasteigninni á 26 þéttbýlisstöðum á landinu. Eru nú til árleg og sambærileg gögn frá árinu 2010 til ársins 2018. Sjá má staðsetningar þessara þéttbýlisstaða hér á kortinu. Á höfuðborgarsvæðinu eru þrjú mismunandi hverfi skoðuð bæði í Reykjavík og Kópavogi. Þá eru á Akureyri og á Ísafirði mismunandi álagningareglur fyrir lóðaleigu eftir hverfum en miðað er við Efri Brekku á Akureyri og Nýrri byggð á Ísafirði. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
samanburdur-fasteignagjalda-heimila-2018-v3.pdf | 4.003Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |