|
Útdráttur:
|
Síðastliðin tvö ár hefur Byggðastofnun unnið samantekt um dreifingu sauðfjár á Íslandi. Það var gert í framhaldi af nýjum búvörusamningum sem undirritaðir voru í febrúar 2016. Í samningnum var gert ráð fyrir sérstökum svæðisbundnum stuðningi í sauðfjárrækt og var Byggðastofnun falið að vinna tillögur þar að lútandi. Vegna þessa þurfti stofnunin að leggja í allnokkra greiningarvinnu sem snéri að staðsetningu, fjölda og stærð sauðfjárbúa á landinu. Stofnunin leitaði upplýsinga hjá Landmælingum Íslands, Matvælastofnun, Þjóðskrá, atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu og Landssambandi sauðfjárbænda.ofnunarinnar. |