#

Hagvöxtur landshluta 2008-2016

Skoða venjulega færslu

dc.contributor Hagfræðistofnun Háskóla Íslands is
dc.contributor.author Sigurður Jóhannesson 1961 is
dc.contributor.author Sigurður Árnason 1968 is
dc.contributor.author Snorri Björn Sigurðsson 1950 is
dc.date.accessioned 2023-04-11T11:25:55Z
dc.date.available 2023-04-11T11:25:55Z
dc.date.issued 2019
dc.identifier.uri http://hdl.handle.net/10802/31139
dc.description.abstract Frá hruni bankanna hefur framleiðsla vaxið meira á þrem landsvæðum en annars staðar: Á Suðurlandi, Suðurnesjum og Norðurlandi eystra. Hagvöxtur var 15-18% í þessum hlutum landsins á árunum 2008 til 2016, langt yfir landsmeðaltali, sem var 10%.1 Þá vekur athygli 11% vöxtur á Norðurlandi vestra, en þar óx framleiðsla lengi einna hægast á landinu. Framleiðsla virðist vera á uppleið á Vestfjörðum síðustu árin, þótt hún sé ekki miklu meiri 2016 en 2008. Þess ber að gæta að þar hefur laxeldi aukist töluvert eftir 2016. Framleiðsla á Vesturlandi er ekki miklu meiri 2016 en 2008, en hún hefur aðeins tekið við sér seinustu árin. Á Austurlandi virðist framleiðsla fremur fara minnkandi eftir góðan vöxt fyrst eftir að álver tók til starfa í Reyðarfirði. Framleiðsla jókst áfram mikið á Suðurlandi síðasta árið sem hér er skoðað, 2016, eða um 9%. Á Suðurnesjum jókst framleiðsla um 7% 2016 og raunar var þá einnig góður hagvöxtur á Norðurlandi eystra, eða um 5%, þótt hann væri aðeins undir landsmeðaltalinu, sem var 7%. is
dc.format.extent 1 rafrænt gagn (25 bls). is
dc.language.iso is
dc.publisher Byggðastofnun is
dc.relation.uri https://www.byggdastofnun.is/static/files/Hagvoxtur/hagvoxtur-landshluta-2008-2016.pdf
dc.subject Hagvöxtur is
dc.subject Efnahagsmál is
dc.subject Skýrslur is
dc.title Hagvöxtur landshluta 2008-2016 is
dc.type Bók is
dc.identifier.gegnir 991015062935906886


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
hagvoxtur-landshluta-2008-2016.pdf 663.0Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða venjulega færslu

Leita


Fletta