#

Hvar eru ríkisstörfin? : fjöldi ríkisstarfa 31.12.2019

Skoða fulla færslu

Titill: Hvar eru ríkisstörfin? : fjöldi ríkisstarfa 31.12.2019Hvar eru ríkisstörfin? : fjöldi ríkisstarfa 31.12.2019
Höfundur: Þorkell Stefánsson 1985 ; Anna Lea Gestsdóttir 1976
URI: http://hdl.handle.net/10802/31036
Útgefandi: Byggðastofnun
Útgáfa: 2020
Efnisorð: Opinberar stofnanir; Opinber hlutafélög; Opinberir starfsmenn; Byggðamál; Byggðastefna; Byggðaþróun; Skýrslur
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.byggdastofnun.is/static/files/Starfagreining/31.12.2019/rikisstorf_31-12-2019.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991014823733106886
Útdráttur: Byggðastofnun hefur frá áramótum 2013/2014 gert árlega könnun á staðsetningu starfa á vegum ríkisins. Með störfum á vegum ríkisins er átt við stöðugildi greidd af Fjársýslunni, stöðugildi hjá opinberum hlutafélögum og stofnunum og stöðugildi hjá stofnunum sem hafa meirihluta rekstrartekna sinna af fjárlögum. Fyrir liggja nú tölur um fjölda stöðugilda við áramót 2019/2020. Störfin eru mun fleiri en stöðugildin en við höfum kosið að setja upplýsingarnar fram í fjölda stöðugilda. Þá er miðað við hvar störfin eru unnin, en ekki hvar viðkomandi starfsmaður býr. Tölum er skipt niður á konur og karla. Í öllum töflum er fjöldi stöðugilda námundaður við næstu heilu tölu. Skiptingu stöðugilda niður á sveitarfélög og frekari tölulegar upplýsingar má finna á heimasíðu Byggðastofnunar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
rikisstorf_31-12-2019.pdf 248.5Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta