| Titill: | Byggðafesta og búferlaflutningar : stærri bæir á Íslandi haustið 2020Byggðafesta og búferlaflutningar : stærri bæir á Íslandi haustið 2020 |
| Höfundur: | Þorkell Stefánsson 1985 ; Alfa Dröfn Jóhannsdóttir 1983 ; Sigríður Elín Þórðardóttir 1960 ; Þóroddur Bjarnason 1965 ; Háskólinn á Akureyri |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/31011 |
| Útgefandi: | Byggðastofnun |
| Útgáfa: | 2021 |
| Efnisorð: | Búferlaflutningar; Þéttbýli; Byggðamál; Byggðastefna; Byggðaþróun; Skýrslur |
| ISBN: | 9789935518040 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | https://www.byggdastofnun.is/static/files/Skyrslur/byggdafesta/byggdafesta-staerri_baeir.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991014823743306886 |
| Útdráttur: | Töluverður hreyfanleiki einkennir stærri byggðakjarna á Íslandi og langflestir íbúanna hafa búið annarsstaðar en í núverandi byggðakjarna. Rúmlega helmingur þeirra sem búa utan höfuðborgarsvæðisins hefur búið þar á einhverjum tímapunkti, og eins hefur rúmlega helmingur íbúa á höfuðborgarsvæðinu búið annarsstaðar áður. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| byggdafesta-staerri_baeir.pdf | 1.975Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |