#

Ársskýrsla 2010

Skoða fulla færslu

Titill: Ársskýrsla 2010Ársskýrsla 2010
URI: http://hdl.handle.net/10802/3079
Útgefandi: Samband íslenskra sveitarfélaga
Útgáfa: 07.2011
Efnisorð: Sveitarfélög; Sveitarstjórnarmál; Sveitarstjórnir
Tungumál: Íslenska
Tegund: Ársskýrsla
Athugasemdir: Ágæti lesandi.
Hér er ársskýrslu Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starfsárið 2010 fylgt úr hlaði. Þó í skýrslunni sé aðeins tæpt á því helsta sem gerðist á árinu er ljóst við lestur hennar að starfsemi sambandsins er umfangsmikil og kemur við stóra og mikilvæga málaflokka sveitarfélaganna.
Útgáfa ársskýrslunnar er mikilvægur þáttur í því að gera sveitarstjórnarfólki enn betur kleift að fylgjast með starfi sambandsins og hafa áhrif á það. Okkur sem stýrum málum á hinum sameiginlega vettvangi sveitarfélaganna þykir gott þegar við heyrum ykkar afstöðu til þeirra mála sem eru í vinnslu. Vefur sambandsins gegnir mikilvægu hlutverki varðandi upplýsingagjöf sem og tímaritið Sveitarstjórnarmál. Allt er þetta liður í því að deila upplýsingum með sem flestum í því mikla upplýsingaflóði sem við búum við dags daglega. Starfsfólk sambandsins hefur unnið þessa ársskýrslu og kann ég þeim bestu þakkir fyrir vel unnið starf á þessu sviði sem öðrum. Mannauður Sambands íslenskra sveitarfélaga er lykillinn að því að hægt er að sinna svo margbreytilegum verkefnum sem raun ber vitni.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Arsskyrsla2010_Oll.pdf 16.26Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta